Störf í boði


Vélvirki óskast


Vegna nýrra verkefna tengdum stóriðju óskar Ístak eftir að ráða vélvirkja til starfa. 

Umsóknarfrestur til og með 22. febrúar 2019

Sumarstörf 2019 - iðnnemar og önnur sumarstörf


Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir sumarið 2019.

Umsóknarfrestur til og með 31. mars 2019

Sumarstörf 2019 - verk- og tæknifræðinemar


Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir sumarið 2019.

Umsóknarfrestur til og með 31. mars 2019

Almenn starfsumsókn


Viltu vinna hjá traustu og sterku verktakafyrirtæki sem hefur yfir 40 ára reynslu af framkvæmdavinnu?

Verkefni Ístaks eru flest á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. 


Iðnnemar


Stöður iðnnema eru lausar til umsóknar hjá fyrirtækinu. Við leitum að efnilegum konum og körlum sem vilja læra í spennandi umhverfi. Við hvetjum iðnnema sem hafa áhuga á fjölbreyttum störfum í byggingariðnaði til að sækja um.