Störf í boði


Tækjastjórnendur og meiraprófsbílstjórar


Ístak óskar eftir að ráða vélamenn og bílstjóra til starfa við vélaþjónustu fyrirtækisins. Deildin þjónustar fjölbreytt verkefni. Leitað er að starfsfólki í framtíðarstörf en einnig kemur til greina að ráða í tímabundin störf. Við leitum sérstaklega að einstaklingum með réttindi á ýtu og starfsreynslu.

Umsóknarfrestur til og með 30. apríl 2019

Verkamaður


Við leitum að drífandi starfsfólki í almenn verkamannastörf tengd jarðvinnuverkefnum.

Umsóknarfrestur til og með 30. apríl 2019

Almenn starfsumsókn


Viltu vinna hjá traustu og sterku verktakafyrirtæki sem hefur yfir 40 ára reynslu af framkvæmdavinnu?

Verkefni Ístaks eru flest á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. 


Iðnnemar


Stöður iðnnema eru lausar til umsóknar hjá fyrirtækinu. Við leitum að efnilegum konum og körlum sem vilja læra í spennandi umhverfi. Við hvetjum iðnnema sem hafa áhuga á fjölbreyttum störfum í byggingariðnaði til að sækja um.